21. september 2009

Ærir - klassíkar bókmenntir

Ærir hefur legið undir feldi í 6 mánuði og reiknaði ekki með að eiga afturkvæmt. Hinsvegar hefur komið í ljós að þessi vefsíða er uppspretta fróðleiks og gleði sem höfðar til fjöldans því þrátt fyrir að hafa ekki sett staf á blað þennan tíma er síðan lesin og heimsótt í talsverðu mæli, eða allt að 500 heimsóknir í mánuði.

Þessu verður náttúrulega að sinna, enda ótal sögur sem enn hafa ekki verið færðar til bókar.