10. apríl 2007

Dimmufjöll


Það verður þeim sem villast úti á hjarni
í vetrarmyrkri, fjarri húsi og arni,
að deila um áttir, dreifa sér og týnast,
á Dimmufjöllum hverfur einn í senn.


Guðmundur Böðvarsson, Landvísur 1963. Upphaf ljóðsins Brot.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

loksins, velkomin aftur kv sys

Nafnlaus sagði...

ekki er nú margt að gerast hér...