Bregður degi, -við bíðum hljóð
að birtist enn hin björtu jól
Þá lifnar senn hin ljúfa glóð
er líknar þrá sem sumarsól
Það eiga margir silfur sjóð
í sekkjum og klæðum fínum
en fegurst er það ljúfa ljóð
er leynist í barmi þínum
25. desember 2010
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)