Nú var haldið upp Þjórsárdal frá Ásum í Gnúpverjahreppi og vegi fylgt inn að Sandá og þar farið inn á varðaða slóð upp að Hólaskógi með viðkomu á bænum Stöng þar sem við áðum og skoðuðum hinar fornu rústir sem eru grunnurinn að þjóðveldibænum neðar í dalnum.
16. júní 2008
Reynt við Þjórsá og horfið frá
Nú var haldið upp Þjórsárdal frá Ásum í Gnúpverjahreppi og vegi fylgt inn að Sandá og þar farið inn á varðaða slóð upp að Hólaskógi með viðkomu á bænum Stöng þar sem við áðum og skoðuðum hinar fornu rústir sem eru grunnurinn að þjóðveldibænum neðar í dalnum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli